RAPYD OG VALITOR HAFA NÚ SAMEINAST FORMLEGA

Nú hafa félögin Rapyd og Valitor runnið saman og sameinast formlega. Við eigum ekki von á því að þetta hafi áhrif á þá þjónustu sem félögin hafa veitt viðskiptavinum sínum hingað til. Þessu fylgja þó einhverjar smávægilegar breytingar. Til dæmis verður nafn Valitor lagt niður og hið sameinaða félag mun starfa undir nafni “Rapyd”, með lögheitið Rapyd Europe hf.

Við vitum að margar spurningar geta vaknað hjá viðskiptavinum og hér má finna svör við þeim helstu. Ef þú finnur ekki svör við spurningunum þínum, skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur í síma 558-8000 eða með því að senda tölvupóst á netfangið [email protected].

Persónuverndarstefna Rapyd aðgengileg hér.

Bestu kveðjur,
Starfsfólk Rapyd og Valitor

2 Icelandic Handball Players Hugging, Representing Play Hard, Be Fair
2 Icelandic Handball Players Hugging, Representing Play Hard, Be Fair

Subscribe Via Email

Thank You!

You’ve Been Subscribed.