Kvörtun
Rapyd Europe hf. hefur einsett sér það markmið að afgreiða kvartanir með skjótum, skilvirkum og sanngjörnum hætti. Kvörtun er hægt að bera fram með ýmsum hætti, s.s. með tölvupósti ([email protected]), bréfleiðis eða með símtali. Allar kvartanir eru meðhöndlaðar samkvæmt stefnu Rapyd Europe hf. um meðferð kvartana.